Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. september 2016 07:00 Snekkjan A er í eigu auðkýfingsins Andrey Melnichenko Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira