Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni 2. september 2016 09:00 Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. Ég get svo svarið það að það syndir enginn jafn vel og þú þegar þú þorir að taka áhættu og taka stökkið. Þú skalt einblína á einn hlut í einu. Ekki vera að gera of mikið í einu. Því ef þú ætlar að gera allt í einu þá verður ekki neitt úr neinu! Skrifaðu niður tvö atriði sem þú vilt klára í september og dembdu þér í að klára þau. Það eru nokkrir sem vilja stoppa þig, setja fótinn fyrir þig og helst fella þig en það er ekkert gaman í þessari lífsins keppni ef allt er auðvelt. Af auðveldu verður ekki neitt! Ef þú getur sagt: Líf mitt er búið að vera svo auðvelt, þá eru líklega ekki margar sögur sem verða skrifaðar í minningargreinarnar þínar. Þú munt þurfa að taka á öllu sem þú átt til til þess að þú verðir sigurvegari núna í september. Mundu að það er engin leið að sigri sem er laus við hindranir. Hindranirnar sem þú stendur frammi fyrir núna eru bara áskoranir til þess að gera betur. Þú fyllist spennu og adrenalínið flæðir út um allt. Þú veist að þinn tími er kominn. Ef þú ert að hafa einhverjar áhyggjur af skuldum þá er hægt að semja um allt. Gerðu það bara strax. Núna strax er mottóið þitt í september. Ekkert pæla í því að það sé að koma vetur, kuldinn og vonda veðrið á ekkert sérstaklega vel við þig. Mér finnst einhvern veginn eins og það eigi eftir að verða gott veður fram að jólum. Það mun gefa þér góða orku. Það verður mikill hraði á þér sem er bæði vont og gott. Þú þyrftir að hafa afnot af litlum helli þar sem væri engin tækni, bara ljós og bækur og þú kæmist ekki neitt. Þú þarft nefnilega stundum að slökkva á hraðanum í kringum þig, allavega á viku fresti til þess að hlaða batteríin. Þú hefur mikla trú á fólki og það eru ótal margir sem vilja hanga með þér og vera með þér en þú getur ekki hleypt öllum að. Því sumir mergsjúga orkuna þína og það er ekki nógu gott. Þegar kemur að ástamálunum þarft þú að hafa á hreinu hvað þú ætlar að leggja mikið í ástina. Ekki vera með einhverjum bara af því það er ágætt. Þú þarft manneskju sem gefur þér orku og umhyggju. Og þegar þú gefur ást, þá gefur þú af öllu hjarta. Svo til þess að ástamálin séu á hreinu þarft þú að vera tilbúin til þess að gefa allt hjartað þitt. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. Ég get svo svarið það að það syndir enginn jafn vel og þú þegar þú þorir að taka áhættu og taka stökkið. Þú skalt einblína á einn hlut í einu. Ekki vera að gera of mikið í einu. Því ef þú ætlar að gera allt í einu þá verður ekki neitt úr neinu! Skrifaðu niður tvö atriði sem þú vilt klára í september og dembdu þér í að klára þau. Það eru nokkrir sem vilja stoppa þig, setja fótinn fyrir þig og helst fella þig en það er ekkert gaman í þessari lífsins keppni ef allt er auðvelt. Af auðveldu verður ekki neitt! Ef þú getur sagt: Líf mitt er búið að vera svo auðvelt, þá eru líklega ekki margar sögur sem verða skrifaðar í minningargreinarnar þínar. Þú munt þurfa að taka á öllu sem þú átt til til þess að þú verðir sigurvegari núna í september. Mundu að það er engin leið að sigri sem er laus við hindranir. Hindranirnar sem þú stendur frammi fyrir núna eru bara áskoranir til þess að gera betur. Þú fyllist spennu og adrenalínið flæðir út um allt. Þú veist að þinn tími er kominn. Ef þú ert að hafa einhverjar áhyggjur af skuldum þá er hægt að semja um allt. Gerðu það bara strax. Núna strax er mottóið þitt í september. Ekkert pæla í því að það sé að koma vetur, kuldinn og vonda veðrið á ekkert sérstaklega vel við þig. Mér finnst einhvern veginn eins og það eigi eftir að verða gott veður fram að jólum. Það mun gefa þér góða orku. Það verður mikill hraði á þér sem er bæði vont og gott. Þú þyrftir að hafa afnot af litlum helli þar sem væri engin tækni, bara ljós og bækur og þú kæmist ekki neitt. Þú þarft nefnilega stundum að slökkva á hraðanum í kringum þig, allavega á viku fresti til þess að hlaða batteríin. Þú hefur mikla trú á fólki og það eru ótal margir sem vilja hanga með þér og vera með þér en þú getur ekki hleypt öllum að. Því sumir mergsjúga orkuna þína og það er ekki nógu gott. Þegar kemur að ástamálunum þarft þú að hafa á hreinu hvað þú ætlar að leggja mikið í ástina. Ekki vera með einhverjum bara af því það er ágætt. Þú þarft manneskju sem gefur þér orku og umhyggju. Og þegar þú gefur ást, þá gefur þú af öllu hjarta. Svo til þess að ástamálin séu á hreinu þarft þú að vera tilbúin til þess að gefa allt hjartað þitt. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00