Tæplega 800 miðar eftir á leikinn gegn Tyrklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2016 14:30 Strákarnir hefja leik í undankeppni EM gegn Úkraínu á mándagskvöldið ytra. vísir/epa Ríflega 780 miðar eru enn í boði á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fram fer 9. október klukkan 18.45. Miðasala hófst á hádegi. Alls fóru 3.000 miðar í almenna sölu en áður voru 1.800 mótsmiðar farnir. Þeir sem keyptu sér slíka miða eiga öruggt sæti á öllum heimaleikjum strákanna okkar í undankeppninni. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði við Vísi að sambandið vildi geta selt fleiri miða en 3.000 í almennri sölu en Tyrkirnir sóttust eftir öllum sínum miðum sem eru um 1.000. Því var það ekki í boði.Staðan klukkan 12.05.mynd/skjáskotUppselt á leikinn gegn Finnlandi „Þeir óskuðu meira að segja eftir fleiri miðum en það en það kom ekki til greina,“ sagði Klara. Þegar blaðamaður Vísis skellti sér í miðasöluröðina fimm mínútur yfir tólf var hann númer 637 í röðinni og þurfti að bíða í um tíu mínútur eftir að komast að. Klara sagði Vísi að 1.734 miðar voru farnir klukkan 12.17 en um korter yfir tvö voru nákvæmlega 783 miðar eftir. Leikur Íslands gegn Tyrklandi verður þriðji leikurinn í undankeppninni en strákarnir mæta Úkraínu ytra á mánudagskvöldið og Finnlandi heima 6. október, þremur dögum fyrir leikinn gegn Tyrklandi. Uppselt er á leikinn gegn Finnlandi en miðarnir á hann seldust upp á um fimm tímum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Ríflega 780 miðar eru enn í boði á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fram fer 9. október klukkan 18.45. Miðasala hófst á hádegi. Alls fóru 3.000 miðar í almenna sölu en áður voru 1.800 mótsmiðar farnir. Þeir sem keyptu sér slíka miða eiga öruggt sæti á öllum heimaleikjum strákanna okkar í undankeppninni. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði við Vísi að sambandið vildi geta selt fleiri miða en 3.000 í almennri sölu en Tyrkirnir sóttust eftir öllum sínum miðum sem eru um 1.000. Því var það ekki í boði.Staðan klukkan 12.05.mynd/skjáskotUppselt á leikinn gegn Finnlandi „Þeir óskuðu meira að segja eftir fleiri miðum en það en það kom ekki til greina,“ sagði Klara. Þegar blaðamaður Vísis skellti sér í miðasöluröðina fimm mínútur yfir tólf var hann númer 637 í röðinni og þurfti að bíða í um tíu mínútur eftir að komast að. Klara sagði Vísi að 1.734 miðar voru farnir klukkan 12.17 en um korter yfir tvö voru nákvæmlega 783 miðar eftir. Leikur Íslands gegn Tyrklandi verður þriðji leikurinn í undankeppninni en strákarnir mæta Úkraínu ytra á mánudagskvöldið og Finnlandi heima 6. október, þremur dögum fyrir leikinn gegn Tyrklandi. Uppselt er á leikinn gegn Finnlandi en miðarnir á hann seldust upp á um fimm tímum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira