3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye Stefán Árni Pálsson og Stefán Þór Hjartarson skrifa 22. nóvember 2016 16:15 Sindri Snær er eigandi Húrra Reykjavík. vísir/snorri björnsson „Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun. „Þeir eru svartir og það er röndin sem er mismunandi á litinn. Þetta er auðvitað ein eftirsóknarverðasta vara í heimi. Við erum komnir með það fyrirkomulag að vera með „online raffle“ einskonar happdrætti á netinu. Það eru núna komnar 3.500 umsóknir – síðast voru það 3.700 umsóknir og við reiknum með að þær fari yfir 4.000 fyrir lok dags. Gallinn við þetta er auðvitað sá að það fá færri skó en vilja.“ Sindri segir að nú í fyrsta skiptið komi kvennastærðir. „Við erum svakalega stolt af því. Við höfum verið að ýta eftir því lengi og fengum það loksins í gegn núna. Það er alltaf mikil óvissa í kringum þessar útgáfur, sem getur verið erfitt en er það mest spennandi sem nokkurt merki er að gera í augnablikinu.“ Hann segir að mjög margir eiga ekki eftir að vera dregnir út. „Við fáum líka talsvert af kvörtunum fá fólki sem vill röð en mér finnst fáránlegt að láta fólk bíða hérna fyrir utan og skrópa í skólanum og svona,“ segir Sindri Snær. Skórnir kosta 29.000 krónur. Tengdar fréttir Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30 Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun. „Þeir eru svartir og það er röndin sem er mismunandi á litinn. Þetta er auðvitað ein eftirsóknarverðasta vara í heimi. Við erum komnir með það fyrirkomulag að vera með „online raffle“ einskonar happdrætti á netinu. Það eru núna komnar 3.500 umsóknir – síðast voru það 3.700 umsóknir og við reiknum með að þær fari yfir 4.000 fyrir lok dags. Gallinn við þetta er auðvitað sá að það fá færri skó en vilja.“ Sindri segir að nú í fyrsta skiptið komi kvennastærðir. „Við erum svakalega stolt af því. Við höfum verið að ýta eftir því lengi og fengum það loksins í gegn núna. Það er alltaf mikil óvissa í kringum þessar útgáfur, sem getur verið erfitt en er það mest spennandi sem nokkurt merki er að gera í augnablikinu.“ Hann segir að mjög margir eiga ekki eftir að vera dregnir út. „Við fáum líka talsvert af kvörtunum fá fólki sem vill röð en mér finnst fáránlegt að láta fólk bíða hérna fyrir utan og skrópa í skólanum og svona,“ segir Sindri Snær. Skórnir kosta 29.000 krónur.
Tengdar fréttir Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30 Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30
Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30
Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30
Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30
Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45