Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2016 15:30 Kanye West þykir nokkuð góður hönnuður. Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. Skóparið frá Kanye West kostar alveg frá 30 þúsund krónur upp í 120 þúsund krónur ef kaupandinn fjárfestir í þeim í verslun. Skórnir koma ávallt út í mjög takmörkuðu upplagi og fara oft rakleitt í endursölu á netinu. Þar kosta þeir mun meira. Kanye gaf á dögunum út nýja línu af kvenmannskóm og kallast þeir Yeezy Season 2 high knit boots. Þeir komu út í sumar og var vel tekið á móti þeim um heim allan. Skórnir kosta 890 dollara eða því sem samsvarar rúmlega 100 þúsund íslenskar krónur. Stílistinn Colette Emily hefur nú komið fram og gefið út myndband þar sem hún sýnir hvernig hægt sé að gera heimatilbúna Yeezy skó. Það þarf ekki mikið til eins og sjá má hér að neðan. DIY YEEZY SOCK HEELS Inspired by @collette_emily Materials Socks Pumps Hot glue gun Sandpaper sheets Scissors hope you enjoy this easy DIY. If you have any questions feel free to ask. A video posted by Shay Cherise (@thenuvogue) on Sep 3, 2016 at 4:49pm PDT For the ppl that's been asking me how I did the DYI sock by @thenuvogue here you go ( she also has a video). It's simple ( you can sew up the hole too if you make it to big) and I got the SURE STEP at @Walmart it's safe for your floor and to wear out. A photo posted by Unlyana (@unlyana) on Oct 3, 2016 at 1:17pm PDT My take on @thenuvogue DIY sock boot! What a brilliant idea. I love creative, artsy people like myself so I am so happy that she is getting the recognition she deserves!! #blackgirlmagic Would you rock these? Let me know below Glittery silver, black, or brown?? How: take a basic heel, put a sock over it (lol) cut a hole where the heel is to let the heel through. Use fabric glue to glue any kind of rough base to the bottom to prevent slipping A photo posted by Naturalista (@mandajesspanda) on Sep 30, 2016 at 5:00pm PDT Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. Skóparið frá Kanye West kostar alveg frá 30 þúsund krónur upp í 120 þúsund krónur ef kaupandinn fjárfestir í þeim í verslun. Skórnir koma ávallt út í mjög takmörkuðu upplagi og fara oft rakleitt í endursölu á netinu. Þar kosta þeir mun meira. Kanye gaf á dögunum út nýja línu af kvenmannskóm og kallast þeir Yeezy Season 2 high knit boots. Þeir komu út í sumar og var vel tekið á móti þeim um heim allan. Skórnir kosta 890 dollara eða því sem samsvarar rúmlega 100 þúsund íslenskar krónur. Stílistinn Colette Emily hefur nú komið fram og gefið út myndband þar sem hún sýnir hvernig hægt sé að gera heimatilbúna Yeezy skó. Það þarf ekki mikið til eins og sjá má hér að neðan. DIY YEEZY SOCK HEELS Inspired by @collette_emily Materials Socks Pumps Hot glue gun Sandpaper sheets Scissors hope you enjoy this easy DIY. If you have any questions feel free to ask. A video posted by Shay Cherise (@thenuvogue) on Sep 3, 2016 at 4:49pm PDT For the ppl that's been asking me how I did the DYI sock by @thenuvogue here you go ( she also has a video). It's simple ( you can sew up the hole too if you make it to big) and I got the SURE STEP at @Walmart it's safe for your floor and to wear out. A photo posted by Unlyana (@unlyana) on Oct 3, 2016 at 1:17pm PDT My take on @thenuvogue DIY sock boot! What a brilliant idea. I love creative, artsy people like myself so I am so happy that she is getting the recognition she deserves!! #blackgirlmagic Would you rock these? Let me know below Glittery silver, black, or brown?? How: take a basic heel, put a sock over it (lol) cut a hole where the heel is to let the heel through. Use fabric glue to glue any kind of rough base to the bottom to prevent slipping A photo posted by Naturalista (@mandajesspanda) on Sep 30, 2016 at 5:00pm PDT
Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30
Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45