Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Kristján Már Unnarsson skrifar 22. nóvember 2016 19:57 Ef einhversstaðar finnast skyldmenni Donalds Trump á Íslandi væri nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Þar voru talin sterkustu tengslin til forna við æskuslóðir móður Donalds Trump á Suðureyjum. Örnefnin í kringum Akrafjall hafa vakið forvitni manna og spurningar um keltneskar tengingar, eins og bæjarheitið Bekansstaðir. Sagnfræðingurinn Magnús Jónsson bendir á að sömu örnefni finnast á Suðureyjum og á svæðunum í kringum Kjalarnes, Kjós og Akranes. „Og ákveðinn svona klasi sem nær yfir sömu svæði með sömu örnefnum; Laxá, Melar, Akranes, Akurnes, Kross, Sandvík og fleira,“ segir Magnús.Bærinn Bekansstaðir stendur undir norðanverðu Akrafjalli.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Oddviti Hvalfjarðarsveitar, Björgvin Helgason, segir íbúa meðvitaða um tengslin. „Þessi tengsl eru skemmtileg við Suðureyjar. Og til dæmis á Akranesi er haldið upp á írska daga til að halda þessari tengingu á lofti. Þetta er áhugavert mjög hvernig sagan tengist Suðureyjum,“ segir Björgvin. Móðir Donalds Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu á eynni Ljóðhúsum á Suðureyjum. Í sveitunum við Akranes finnst auðvitað örnefnið Tunga, - í Svínadal. Þá er Vogatunga við ósa Laxár í Leirársveit.Bærinn Tunga er í Svínadal. Móðir Donalds Trump er frá Tungu á Suðureyjum.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Linda Samúelsdóttir, húsmóðir í Tungu, hlær þegar hún er spurð hvort henni þyki þessi tenging skemmtileg. „Jú, Jú, en það er bara svo langt í burtu, er það ekki?“ -Er nokkuð fólk í sveitinni sem líkist Donald Trump, heldurðu? „Nei... en nú þarf ég að fara að hugsa.“ Linda Samúelsdóttir í Tungu í Svínadal.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Björgvin oddviti svaraði spurningunni svona: „Ég man nú ekki eftir neinum íbúa sem ber keim af Donald Trump, eða svipar til hans.“ -Það væri kannski einhver á Akranesi? „Það væri frekar,“ svarar oddvitinn og hlær. Donald Trump með foreldrum sínum. Er einhver sem líkist honum eða móður hans á Akranesi eða nærsveitum?En vilji menn virkilega finna þá Íslendinga sem væru skyldastir Trump þá væri sennilega nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Til að bera saman erfðaefni væri fyrsta skrefið kannski að fá lokk úr hári Donalds. Donald Trump Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Ef einhversstaðar finnast skyldmenni Donalds Trump á Íslandi væri nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Þar voru talin sterkustu tengslin til forna við æskuslóðir móður Donalds Trump á Suðureyjum. Örnefnin í kringum Akrafjall hafa vakið forvitni manna og spurningar um keltneskar tengingar, eins og bæjarheitið Bekansstaðir. Sagnfræðingurinn Magnús Jónsson bendir á að sömu örnefni finnast á Suðureyjum og á svæðunum í kringum Kjalarnes, Kjós og Akranes. „Og ákveðinn svona klasi sem nær yfir sömu svæði með sömu örnefnum; Laxá, Melar, Akranes, Akurnes, Kross, Sandvík og fleira,“ segir Magnús.Bærinn Bekansstaðir stendur undir norðanverðu Akrafjalli.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Oddviti Hvalfjarðarsveitar, Björgvin Helgason, segir íbúa meðvitaða um tengslin. „Þessi tengsl eru skemmtileg við Suðureyjar. Og til dæmis á Akranesi er haldið upp á írska daga til að halda þessari tengingu á lofti. Þetta er áhugavert mjög hvernig sagan tengist Suðureyjum,“ segir Björgvin. Móðir Donalds Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu á eynni Ljóðhúsum á Suðureyjum. Í sveitunum við Akranes finnst auðvitað örnefnið Tunga, - í Svínadal. Þá er Vogatunga við ósa Laxár í Leirársveit.Bærinn Tunga er í Svínadal. Móðir Donalds Trump er frá Tungu á Suðureyjum.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Linda Samúelsdóttir, húsmóðir í Tungu, hlær þegar hún er spurð hvort henni þyki þessi tenging skemmtileg. „Jú, Jú, en það er bara svo langt í burtu, er það ekki?“ -Er nokkuð fólk í sveitinni sem líkist Donald Trump, heldurðu? „Nei... en nú þarf ég að fara að hugsa.“ Linda Samúelsdóttir í Tungu í Svínadal.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Björgvin oddviti svaraði spurningunni svona: „Ég man nú ekki eftir neinum íbúa sem ber keim af Donald Trump, eða svipar til hans.“ -Það væri kannski einhver á Akranesi? „Það væri frekar,“ svarar oddvitinn og hlær. Donald Trump með foreldrum sínum. Er einhver sem líkist honum eða móður hans á Akranesi eða nærsveitum?En vilji menn virkilega finna þá Íslendinga sem væru skyldastir Trump þá væri sennilega nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Til að bera saman erfðaefni væri fyrsta skrefið kannski að fá lokk úr hári Donalds.
Donald Trump Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00
Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15
Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15
Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent