Glæpir RÚV margborga sig Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2016 13:36 Sé litið til nýrrar sektar sem RÚV hlaut fyrir brot á lögum er ekki hægt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að glæpir borgi sig. „Ég myndi ætla að Melodifestvalen hafi skilað 3 til 4 milljónum króna eitt og sér. Þetta eru mjög arðvænleg brot,“ segir Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri markaðssetningar og vörusviðs hjá Símanum. Og brosir. Vísir greindi frá því á dögum að fjölmiðlanefnd hafi sektað Ríkisútvarpið um 250 þúsund krónur fyrir að sýna auglýsingar í þættinum Melodifestivalen sem sýndur á RÚV í mars síðastliðnum. Var útsendingin rofin með auglýsingum en samkvæmt 3. málsgrein 7. greinar laga um Ríkisútvarpið er því almennt óheimilt að slíta í sundur dagskrárliði með viðskiptaboðum í sjónvarpi. Magnús, sem þekkir vel til sjónvarpsreksturs og hefur starfað við slíkt áratugum saman, sendi fjölmiðlanefnd erindi þar sem hann gerði athugasemdir við þennan dagskrárlið og taldi ótvírætt að með útsendingunni hafi verið brotið gegn lögum um RÚV. Vísi tókst ekki að ná tali af Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra vegna málsins, en hann er í fríi; þá til að spyrjast fyrir um tekjur af birtingu auglýsinga í þessum tiltekna ramma. En, fyrir liggur að brotaaðilinn RÚV hefur hagnast verulega á broti sínu þó svo að hagnaðurinn af þessu auglýsingahléi hafi verið minni en sem nemur þessum áætluðum fjórum milljónum. Fullyrða má að hann hafi verið umtalsvert meiri en 250 þúsund krónur. Skilaboðin sem fjölmiðlanefnd eru að senda verða því að heita þess eðlis að glæpir borgi sig. Tengdar fréttir Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11 Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Fleiri fréttir Efnahagsmálin efst á lista næsta þingvetur Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Sjá meira
„Ég myndi ætla að Melodifestvalen hafi skilað 3 til 4 milljónum króna eitt og sér. Þetta eru mjög arðvænleg brot,“ segir Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri markaðssetningar og vörusviðs hjá Símanum. Og brosir. Vísir greindi frá því á dögum að fjölmiðlanefnd hafi sektað Ríkisútvarpið um 250 þúsund krónur fyrir að sýna auglýsingar í þættinum Melodifestivalen sem sýndur á RÚV í mars síðastliðnum. Var útsendingin rofin með auglýsingum en samkvæmt 3. málsgrein 7. greinar laga um Ríkisútvarpið er því almennt óheimilt að slíta í sundur dagskrárliði með viðskiptaboðum í sjónvarpi. Magnús, sem þekkir vel til sjónvarpsreksturs og hefur starfað við slíkt áratugum saman, sendi fjölmiðlanefnd erindi þar sem hann gerði athugasemdir við þennan dagskrárlið og taldi ótvírætt að með útsendingunni hafi verið brotið gegn lögum um RÚV. Vísi tókst ekki að ná tali af Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra vegna málsins, en hann er í fríi; þá til að spyrjast fyrir um tekjur af birtingu auglýsinga í þessum tiltekna ramma. En, fyrir liggur að brotaaðilinn RÚV hefur hagnast verulega á broti sínu þó svo að hagnaðurinn af þessu auglýsingahléi hafi verið minni en sem nemur þessum áætluðum fjórum milljónum. Fullyrða má að hann hafi verið umtalsvert meiri en 250 þúsund krónur. Skilaboðin sem fjölmiðlanefnd eru að senda verða því að heita þess eðlis að glæpir borgi sig.
Tengdar fréttir Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11 Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Fleiri fréttir Efnahagsmálin efst á lista næsta þingvetur Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Sjá meira
Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11
Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53