Sturla Atlas hefur gefið út nokkur mjög vinsæl lög.
Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum.
Í dag kom út nýtt myndband við lagið Vino frá listamanninum og er myndbandið nokkuð vel heppnað. Það voru þeir Jóhann Kristófer Stefánsson og Kjartan Hreinsson sem leikstýrðu myndbandinu.