Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 16:27 Hárlokkur Bowie reyndist verðminni en gítar úr eigu Prince. Vísir/Getty Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja. Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja.
Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47
Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46
Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02