Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. mars 2016 10:45 „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira