New York Times segir Ísland vera moskítólausa paradís Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2016 15:01 Myndin er samsett Vísir/Vilhelm Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Hingað til hafa þær ekki náð fótfestu hér á landi og fyrir það er pistlahöfundur New York Times einstaklega þakklátur. Í pistli sem birtist á vefsíðu blaðins og ber nafnið „Moskítólausa eyparadís Evrópu: Ísland“ veltir pistlahöfundur því fyrir sér hvernig standi eiginlega á hér á landi megi ekki finna moskítóflugur í massavís, miðað við að flugurnar þrífist í öllum helstu nágrannalöndum okkar. Leitar höfundur svara hjá Gísla Má Gíslasyni, prófessors í líffræði við HÍ, sem gefur þau svör að þrátt fyrir að það sé ekki vitað með vissu sé loftslagið á Íslandi líklegasta ástæðan fyrir því að Ísland sé moskítófrítt land. Gísli varar þó við því að haldi hlýnun jarðar áfram sé þó mjög líklegt að moskítóflugan hasli sér völl hér á landi og „verði þá öllum til ama“ líkt og Gísli orðar það. Hann tekur þó fram að líklega muni silungurinn græða á komu þeirra enda muni þær að öllum líkindum verða mikilvæg fæða fyrir silunginn. Í umfjöllun New York Times um Ísland og moskítóskortinn segir þó að finna megi eina moskítóflugu hér á Íslandi. Hún sé á Náttufræðistofnun Íslands en það var Gísli sjálfur sem handsamaði hana um borð í flugvél sem kom frá Grænlandi, eftir mikinn eltingarleik. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Hingað til hafa þær ekki náð fótfestu hér á landi og fyrir það er pistlahöfundur New York Times einstaklega þakklátur. Í pistli sem birtist á vefsíðu blaðins og ber nafnið „Moskítólausa eyparadís Evrópu: Ísland“ veltir pistlahöfundur því fyrir sér hvernig standi eiginlega á hér á landi megi ekki finna moskítóflugur í massavís, miðað við að flugurnar þrífist í öllum helstu nágrannalöndum okkar. Leitar höfundur svara hjá Gísla Má Gíslasyni, prófessors í líffræði við HÍ, sem gefur þau svör að þrátt fyrir að það sé ekki vitað með vissu sé loftslagið á Íslandi líklegasta ástæðan fyrir því að Ísland sé moskítófrítt land. Gísli varar þó við því að haldi hlýnun jarðar áfram sé þó mjög líklegt að moskítóflugan hasli sér völl hér á landi og „verði þá öllum til ama“ líkt og Gísli orðar það. Hann tekur þó fram að líklega muni silungurinn græða á komu þeirra enda muni þær að öllum líkindum verða mikilvæg fæða fyrir silunginn. Í umfjöllun New York Times um Ísland og moskítóskortinn segir þó að finna megi eina moskítóflugu hér á Íslandi. Hún sé á Náttufræðistofnun Íslands en það var Gísli sjálfur sem handsamaði hana um borð í flugvél sem kom frá Grænlandi, eftir mikinn eltingarleik.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira