Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 15:02 Frá kjörstað í Félagsheimilinu í Trékyllisvík. Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47
Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30
Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52
Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23