Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:33 Óttar Proppé, formaður BF „Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“ Kosningar 2016 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“
Kosningar 2016 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira