Dumbledore snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 14:22 Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23
Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50
Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17