Hannes, sem spilar með hollenska liðinu NEC Nijmegen, er sem kunnugt er einnig kvikmyndagerðamaður og birti nýlega glæsilegt myndskeið sem sýnir tilþrif hans á síðasta tímabili.
Hannes átti frábæra undankeppni með íslenska landsliðinu og stóð sig einnig vel með félagsliðum sínum, Sandnes Ulf og NEC, áður en hann meiddist.
Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Hannes Halldorsson 2015 highlights from Hannes Halldorsson on Vimeo.