Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. mars 2016 22:52 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna. Mynd/Vísir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira