Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. mars 2016 22:52 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna. Mynd/Vísir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra. Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rahm Emanuel, borgarstjóra Chicago, íslenska lopapeysu. Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair voru viðstaddir afhendinguna en tilefnið er að Icelandair hefur að nýju hafið beint flug til Chicago en Icelandair flaug til Chicago frá 1973 til 1988. Ekki er ólíklegt að lopapeysan muni koma sér vel fyrir Emanuel enda gengur Chicago undir viðurnefninu Windy City eða hin vindasama borg. Emanuel þótti eitt sinn vera ein helsta vonarstjarna Demókrataflokksins og var hann innsti koppur í búri þegar Barack Obama var kjörinn Bandaríkjaforseti árið 2008. Árið 2010 yfirgaf hann stöðu sína sem starfsmannastjóri Hvíta hússins til þess að bjóða sig fram til borgarstjóra Chicago. Var hann kjörinn árið 2011. Þykir hann valtur í sessi í augnablikinu en borgarbúar eru margir hverjir ekki ánægðir með störf hans. Í nýlegri könnum Chicago Tribune voru 63 prósent aðspurðra óánægðir með störf Emanuel sem borgarstjóra.
Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira