Leiðtogaumræðurnar settu Twitter á hliðina: Karrígulur Óttarr, leynigestur Birgittu og skilnaðarbarnið Katrín Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 23:44 Íslenskir tístarar kunna svo sannarlega að gleðjast yfir línulegri dagskrá. Vísir/Anton Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira