Dæmi um að fólk leiti til læknis vegna mengunar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. desember 2016 12:47 Kísilmálmverksmiðjan í Reykjanesbæ Í kvöld klukkan átta verður haldinn íbúafundur í Reykjanesbæ þar sem farið verður yfir þá ófyrirséðu mengun sem hefur komið frá nýrri kísilmálmverksmiðju United Silicon í bænum. Fyrir þremur vikum var sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins að þessi byrjunarvandi væri úr sögunni en sú varð ekki raunin. Kvörtunum frá íbúum hefur fjölgað síðustu daga. Sigrún Ágústsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverisstofnun, segir að fyrirtækið hafi slökkt á ofninum sem gefur frá sér mengunina og megna brunalykt, eftir að vinnuslys varð. Umhverfisstofnun sendi fyrirmæli í kjölfarið að setja framleiðsluna ekki í gang eftur fyrr en tiltekin gögn vegna eftirlits væru tilbúin. Nú hafa gögnin verið send til Umhverfisstofnunar og fyrirmælunum verið aflétt, en framleiðslan liggur enn niðri. „Það stendur enn yfir athugun vegna vinnuslyssins. En það hafa verið send gögn til okkar frá fyrirtækinu sem við höfum farið yfir þannig að það hefur verið aflétt þessum fyrirmælum af hálfu Umhverfisstofnunar. Þeim verður fylgt eftir í eftirliti engu að síður. Það er nauðsynlegt að sjá hver framkvæmdin er í reynd,” segir Sigrún og viðurkennir að áhrif af starfseminni hafi verið meiri en gert var ráð fyrir.En getur mengunin valdið íbúum skaða? „Það myndast ákveðnar lofttegundir sem geta haft áhrif. Fólk hefur lítið verið að leita til læknis, þó eru einhver dæmi um það, en betra er að læknar útskýri nákvæmlega áhrif eitrunarinnar. Þetta er eitthvað sem þarf að fylgjast vel með,” segir Sigrún. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Í kvöld klukkan átta verður haldinn íbúafundur í Reykjanesbæ þar sem farið verður yfir þá ófyrirséðu mengun sem hefur komið frá nýrri kísilmálmverksmiðju United Silicon í bænum. Fyrir þremur vikum var sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins að þessi byrjunarvandi væri úr sögunni en sú varð ekki raunin. Kvörtunum frá íbúum hefur fjölgað síðustu daga. Sigrún Ágústsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverisstofnun, segir að fyrirtækið hafi slökkt á ofninum sem gefur frá sér mengunina og megna brunalykt, eftir að vinnuslys varð. Umhverfisstofnun sendi fyrirmæli í kjölfarið að setja framleiðsluna ekki í gang eftur fyrr en tiltekin gögn vegna eftirlits væru tilbúin. Nú hafa gögnin verið send til Umhverfisstofnunar og fyrirmælunum verið aflétt, en framleiðslan liggur enn niðri. „Það stendur enn yfir athugun vegna vinnuslyssins. En það hafa verið send gögn til okkar frá fyrirtækinu sem við höfum farið yfir þannig að það hefur verið aflétt þessum fyrirmælum af hálfu Umhverfisstofnunar. Þeim verður fylgt eftir í eftirliti engu að síður. Það er nauðsynlegt að sjá hver framkvæmdin er í reynd,” segir Sigrún og viðurkennir að áhrif af starfseminni hafi verið meiri en gert var ráð fyrir.En getur mengunin valdið íbúum skaða? „Það myndast ákveðnar lofttegundir sem geta haft áhrif. Fólk hefur lítið verið að leita til læknis, þó eru einhver dæmi um það, en betra er að læknar útskýri nákvæmlega áhrif eitrunarinnar. Þetta er eitthvað sem þarf að fylgjast vel með,” segir Sigrún.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent