Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Birgir Olgeirsson skrifar 6. ágúst 2016 21:03 Jared Leto og Margot Robbie sem Jókerinn og Harley Quinn í Suicide Squad. Vísir/IMDB Miðar á kvikmyndina Suicide Squad hafa runnið út eins og heitar lummur í Bandaríkjunum yfir helgina. Stefnir í að myndin þéni um 147 milljónir dala, eða sem nemur um 17 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, yfir helgina og slái þar með met Guardians of the Galaxy frá árinu 2014 fyrir stærstu frumsýningarhelgi ágústmánaðar.Greint er frá því á Variety að Suicide Squad gangi einnig vel á heimsvísu og hafi nú þegar þénað um 64 milljónir dollara í 17 löndum, þar á meðal Bretlandi, Mexíkó og Spáni. Áhorfendur hafa ekki verið að setja slæma dóma gagnrýnenda fyrir sig en myndin er með 27 prósent á Rotten Tomatoes-vefnum, sem þýðir að aðeins 27 prósent gagnrýnenda eru jákvæðir í garð myndarinnar.Suicide Squad er úr DC-myndasagnaheiminum og segir frá hópi fangelsaðra illmenna sem er gefið tækifæri á að milda fangelsisdóma sína gegn því að leggja í mikla háskaför. Á meðal leikara eru Will Smith, Jared Leto, Margot Robbie, Joel Kinnaman, Viola Davis, Jai Courtney og Cara Delevingne. Myndin hefur náð að skapa sér traustan aðdáendahóp fyrir frumsýningu hennar en tæplega fjórar milljónir notenda hafa líkað við Facebook-síðu myndarinnar. Miðasöluvefurinn Fandango greindi frá því síðastliðinn þriðjudag að aldrei hefðu fleiri keypt miða í forsölu á mynd í ágústmánuði en á Suicide Squad í sextán ára sögu fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Miðar á kvikmyndina Suicide Squad hafa runnið út eins og heitar lummur í Bandaríkjunum yfir helgina. Stefnir í að myndin þéni um 147 milljónir dala, eða sem nemur um 17 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, yfir helgina og slái þar með met Guardians of the Galaxy frá árinu 2014 fyrir stærstu frumsýningarhelgi ágústmánaðar.Greint er frá því á Variety að Suicide Squad gangi einnig vel á heimsvísu og hafi nú þegar þénað um 64 milljónir dollara í 17 löndum, þar á meðal Bretlandi, Mexíkó og Spáni. Áhorfendur hafa ekki verið að setja slæma dóma gagnrýnenda fyrir sig en myndin er með 27 prósent á Rotten Tomatoes-vefnum, sem þýðir að aðeins 27 prósent gagnrýnenda eru jákvæðir í garð myndarinnar.Suicide Squad er úr DC-myndasagnaheiminum og segir frá hópi fangelsaðra illmenna sem er gefið tækifæri á að milda fangelsisdóma sína gegn því að leggja í mikla háskaför. Á meðal leikara eru Will Smith, Jared Leto, Margot Robbie, Joel Kinnaman, Viola Davis, Jai Courtney og Cara Delevingne. Myndin hefur náð að skapa sér traustan aðdáendahóp fyrir frumsýningu hennar en tæplega fjórar milljónir notenda hafa líkað við Facebook-síðu myndarinnar. Miðasöluvefurinn Fandango greindi frá því síðastliðinn þriðjudag að aldrei hefðu fleiri keypt miða í forsölu á mynd í ágústmánuði en á Suicide Squad í sextán ára sögu fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad. 2. ágúst 2016 11:15
Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41
Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45