Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 11:15 Margot var stödd á frumsýningu Suicide Squad í New York á dögunum. Myndir/Getty Ástralska leikkonan Margot Robbie hefur verið að kynna nýjustu mynd sína, Suicide Squad, seinustu daga en því fylgir tíð fataskipti enda mikið af fjölmiðlaviðburðum sem þarf að mæta á. Það hefur þó ekki vafist fyrir henni eða stílistanum hennar, Kate Young. Hún nær að toppa sig í hverju dressinu af fætur öðru en hún hefur bæði verið í afslöppuðum og víðum pilsum í bland við stutta og fína kjóla. Hún er iðulega í svörtum og hvítum fötum en þó klæddist hún litríkum Gucci kjól á einum viðburðinum. Margot þykir ein best klædda og glæsilegasta konan í Hollywood. Það er því gaman að fylgjast með hverju hún klæðist það sem eftir er af kynningartúr fyrir nýju kvikmyndinni hennar. Glæsileg í Alexander McQueen á frumsýningu Suicide Squad.Sumarleg og flott í Gucci blómakjól.Í fallegu pilsi við svartan einfaldan topp frá Proenza Schouler.Klædd í fallegan kjól frá Rosetta Getty.Skyrta og pils frá Altzurra við einfalda en klassíska skó.Margot mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í þessum fallega Elie Saab kjól. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour
Ástralska leikkonan Margot Robbie hefur verið að kynna nýjustu mynd sína, Suicide Squad, seinustu daga en því fylgir tíð fataskipti enda mikið af fjölmiðlaviðburðum sem þarf að mæta á. Það hefur þó ekki vafist fyrir henni eða stílistanum hennar, Kate Young. Hún nær að toppa sig í hverju dressinu af fætur öðru en hún hefur bæði verið í afslöppuðum og víðum pilsum í bland við stutta og fína kjóla. Hún er iðulega í svörtum og hvítum fötum en þó klæddist hún litríkum Gucci kjól á einum viðburðinum. Margot þykir ein best klædda og glæsilegasta konan í Hollywood. Það er því gaman að fylgjast með hverju hún klæðist það sem eftir er af kynningartúr fyrir nýju kvikmyndinni hennar. Glæsileg í Alexander McQueen á frumsýningu Suicide Squad.Sumarleg og flott í Gucci blómakjól.Í fallegu pilsi við svartan einfaldan topp frá Proenza Schouler.Klædd í fallegan kjól frá Rosetta Getty.Skyrta og pils frá Altzurra við einfalda en klassíska skó.Margot mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í þessum fallega Elie Saab kjól.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour