Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2016 12:45 Hvítabjörn. Áætlað er að um 4.000 ísbirnir haldi til á Grænlandi af þeim 25.000-30.000 sem lifa á norðurslóðum. Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi í fyrradag var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. Grænlenski fréttamiðilinn KNR greindi frá málinu í gær og staðfestir lögreglan að hvítabjörninn hafi verið skotinn. Björninn hafði þá ráðist á hest um hálfan kílómetra frá sauðfjárbýli skammt frá bænum Tasiusaq syðst á Grænlandi. Sauðfjárbóndinn Malik Frederiksen segist í fyrstu hafa reynt að hræða björninn burt en hann hafi þá ráðist á einn af níu hestum hans, drepið hann og étið. Sauðfjárbóndinn segir að ekki hafi verið um annað að ræða en að skjóta björninn. Annars hefði verið hætta á að hann sneri aftur og það hefði skapað hættu fyrir börn og annað fólk, sem og önnur húsdýr. Veiðimálastofnun Grænlands hefur samþykkt að skilgreina ísbjarnardráp bóndans sem nauðvörn og því hafi það verið réttlætanlegt. Aðeins eru um tvöhundruð hross á Grænlandi og þau eru öll ættuð frá Íslandi. Ekki er til sérstakur grænlenskur hrossastofn en Grænlendingar heimila hins vegar innflutning á hestum en eingöngu frá Íslandi. Hér má sjá myndir af hvítabirninum og bóndanum sem felldi hann. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi í fyrradag var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. Grænlenski fréttamiðilinn KNR greindi frá málinu í gær og staðfestir lögreglan að hvítabjörninn hafi verið skotinn. Björninn hafði þá ráðist á hest um hálfan kílómetra frá sauðfjárbýli skammt frá bænum Tasiusaq syðst á Grænlandi. Sauðfjárbóndinn Malik Frederiksen segist í fyrstu hafa reynt að hræða björninn burt en hann hafi þá ráðist á einn af níu hestum hans, drepið hann og étið. Sauðfjárbóndinn segir að ekki hafi verið um annað að ræða en að skjóta björninn. Annars hefði verið hætta á að hann sneri aftur og það hefði skapað hættu fyrir börn og annað fólk, sem og önnur húsdýr. Veiðimálastofnun Grænlands hefur samþykkt að skilgreina ísbjarnardráp bóndans sem nauðvörn og því hafi það verið réttlætanlegt. Aðeins eru um tvöhundruð hross á Grænlandi og þau eru öll ættuð frá Íslandi. Ekki er til sérstakur grænlenskur hrossastofn en Grænlendingar heimila hins vegar innflutning á hestum en eingöngu frá Íslandi. Hér má sjá myndir af hvítabirninum og bóndanum sem felldi hann.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira