Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 09:44 Vel á þriðja þúsund manns dansaði í Hörpu í fyrra. vísir/ernir Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Um 500 þúsund konur og börn flýja nú heimalönd sín og leggja leið sína til Evrópu. Talið er að 12% kvenna sem ferðast yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi. Gríðarleg aukning hefur orðið á mæðradauða síðan flóttamannakrísan hófst. Konur og stúlkur á flótta eiga í stöðugri hættu á að vera beittar ofbeldi, kynferðislegri misnotkun eða mansali. Þessu tengdu var karlmaður handtekinn í Vík í Mýrdal í gærkvöldi grunaður um að hafa haldið tveimur konum sem vinnuþrælum. Nánar um það hér. Vegna fyrrnefndra ástæða munu þúsundir Íslendinga koma saman í Hörpu klukkan 11:45 í dag og taka þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Um heimsbyltingu er að ræða þar sem dansað er í borgum víðs vegar um heiminn dagana fyrir og eftir 14. febrúar. UN Women og á Íslandi og Sónar Reykjavík standa fyrir samkomunni hér á landi en tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík stendur yfir í Hörpu um þessar mundir.Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár.Mynd/Hörður ÁsbjörnssonBein útsending á Vísi Bein útsending verður frá samkomunni á Vísi þ.a. þeir sem eiga ekki heimangengt geta stillt græjurnar í botn, hvort sem er í vinnunni eða heima hjá sér, og dansað málstaðnum göfuga til stuðnings. Í Hörpu mun DJ Margeir halda dansgólfinu heitu en auk þess verða óvænt atriði. Ókeypis verður í bílastæðahús Hörpu en ástæða er til að hvetja fólk til að sameinast í bíla enda von á nokkrum þúsund karla og kvenna í dansveisluna. Það er þó ekki bara í Reykjavík þar sem landsmenn og gestir koma saman. Einnig verður dansað í Listasafninu Ketilhús á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, íþróttahúsinu Neskaupstað og í Nýheimum Höfn í Hornafirði. Fólk er hvatt til að mæta með Fokk Ofbeldi húfurnar sínar og gefa ofbeldi fingurinn, taka myndir og dreifa undir merkinu #FokkOfbeldi og #milljardurris16. Dansinn byrjar að duna klukkan 11:45.#fokkofbeldi Tweets Tengdar fréttir Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30 #fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00 Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Um 500 þúsund konur og börn flýja nú heimalönd sín og leggja leið sína til Evrópu. Talið er að 12% kvenna sem ferðast yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi. Gríðarleg aukning hefur orðið á mæðradauða síðan flóttamannakrísan hófst. Konur og stúlkur á flótta eiga í stöðugri hættu á að vera beittar ofbeldi, kynferðislegri misnotkun eða mansali. Þessu tengdu var karlmaður handtekinn í Vík í Mýrdal í gærkvöldi grunaður um að hafa haldið tveimur konum sem vinnuþrælum. Nánar um það hér. Vegna fyrrnefndra ástæða munu þúsundir Íslendinga koma saman í Hörpu klukkan 11:45 í dag og taka þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Um heimsbyltingu er að ræða þar sem dansað er í borgum víðs vegar um heiminn dagana fyrir og eftir 14. febrúar. UN Women og á Íslandi og Sónar Reykjavík standa fyrir samkomunni hér á landi en tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík stendur yfir í Hörpu um þessar mundir.Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár.Mynd/Hörður ÁsbjörnssonBein útsending á Vísi Bein útsending verður frá samkomunni á Vísi þ.a. þeir sem eiga ekki heimangengt geta stillt græjurnar í botn, hvort sem er í vinnunni eða heima hjá sér, og dansað málstaðnum göfuga til stuðnings. Í Hörpu mun DJ Margeir halda dansgólfinu heitu en auk þess verða óvænt atriði. Ókeypis verður í bílastæðahús Hörpu en ástæða er til að hvetja fólk til að sameinast í bíla enda von á nokkrum þúsund karla og kvenna í dansveisluna. Það er þó ekki bara í Reykjavík þar sem landsmenn og gestir koma saman. Einnig verður dansað í Listasafninu Ketilhús á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, íþróttahúsinu Neskaupstað og í Nýheimum Höfn í Hornafirði. Fólk er hvatt til að mæta með Fokk Ofbeldi húfurnar sínar og gefa ofbeldi fingurinn, taka myndir og dreifa undir merkinu #FokkOfbeldi og #milljardurris16. Dansinn byrjar að duna klukkan 11:45.#fokkofbeldi Tweets
Tengdar fréttir Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30 #fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00 Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30
#fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00
Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00
Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27