Game of Thrones: Jóhannes Haukur mættur til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2016 11:30 Íslenski leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson birtist á skjám áhorfenda síðasta þáttar Game of Thrones. Atriðið sem Jóhannes var í má sjá hér að neðan, en því verður að fylgja Höskuldarviðvörun eða spoiler alert. Þeir sem vöktu ekki eftir þættinum í nótt og ætla sér að horfa í kvöld, eða jafnvel seinna, og vilja ekki vita hvað gerist ættu kannski að hætta við. Það verður að segjast að það var nokkuð ánægjulegt að sjá okkar mann í þættinum. Tveir Íslendingar voru í sjöunda þætti sjöttu þáttaraðar Game of Thrones sem frumsýndur var í gær. Annar karakterinn er reyndar dáinn, svo hann segir ekki mikið þrátt fyrir að rölta enn um Kings Landing. Hafþór, Jóhannes, OMAM og Sigurrós. Það er spurning hvort að hér sé komið enn eitt „miðað við höfðatölu“-metið. Jóhannes Haukur birtist í fyrsta sinn í nótt sem meðlimur Brotherhood Without Banners. Um er að ræða nokkurs konar gengi ribbalda sem fylgja rauða guðinum R'hllor. Jóhannes var með nokkrar línur þar sem hann ræddi við Ian McShane. Atriðið má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Íslenski leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson birtist á skjám áhorfenda síðasta þáttar Game of Thrones. Atriðið sem Jóhannes var í má sjá hér að neðan, en því verður að fylgja Höskuldarviðvörun eða spoiler alert. Þeir sem vöktu ekki eftir þættinum í nótt og ætla sér að horfa í kvöld, eða jafnvel seinna, og vilja ekki vita hvað gerist ættu kannski að hætta við. Það verður að segjast að það var nokkuð ánægjulegt að sjá okkar mann í þættinum. Tveir Íslendingar voru í sjöunda þætti sjöttu þáttaraðar Game of Thrones sem frumsýndur var í gær. Annar karakterinn er reyndar dáinn, svo hann segir ekki mikið þrátt fyrir að rölta enn um Kings Landing. Hafþór, Jóhannes, OMAM og Sigurrós. Það er spurning hvort að hér sé komið enn eitt „miðað við höfðatölu“-metið. Jóhannes Haukur birtist í fyrsta sinn í nótt sem meðlimur Brotherhood Without Banners. Um er að ræða nokkurs konar gengi ribbalda sem fylgja rauða guðinum R'hllor. Jóhannes var með nokkrar línur þar sem hann ræddi við Ian McShane. Atriðið má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira