Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2016 14:15 Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins Mynd/Jökull Bergmann 50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka við Eyjafjörð. „Fjörður í Grýtubakkahreppi eru ein mesta náttúrperla landsins en þar kemst enginn um nema fuglinn fljúgandi á þessum árstíma nema þá af sjó,“ segir í tilkynningu frá Arctic Heli Skiing.Ruslið flutt á brott.Mynd/Jökull BergmannHvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík sigldi með um 40 sjálfboðaliða frá Grenivík í Keflavík, Þorgeirs- og Hvalvatnsfjörð þar sem Björgunarsveitin Ægir flutti fólk í land. Þyrla Norðuflugs flaug svo með 10 manna hóp í Kjálkanes á Látraströnd. Hreinsunastörf gengu vel í blíðskaparveðri og var öllu rusli safnað í stórsekki sem síðan voru hífðir til byggða af þyrlunni. Mikið rusl hefur safnast saman í fjörum á svæðinu undanfarin ár eins og í flestum fjörum landsins. Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins sem vóg tvö og hálft tonn og var mikið umfangs. Í lok dags var svo slegið upp heljarinnar grillveislu um borð í hvalaskoðunarbátnum Mána í boði Kjarnafæðis og grillmeistaranna af Kontornum á Grenivík á meðan þreyttur en afskaplega glaður mannskapurinn sigldi aftur til byggða.Mynd/Jökull Bergmann Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka við Eyjafjörð. „Fjörður í Grýtubakkahreppi eru ein mesta náttúrperla landsins en þar kemst enginn um nema fuglinn fljúgandi á þessum árstíma nema þá af sjó,“ segir í tilkynningu frá Arctic Heli Skiing.Ruslið flutt á brott.Mynd/Jökull BergmannHvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík sigldi með um 40 sjálfboðaliða frá Grenivík í Keflavík, Þorgeirs- og Hvalvatnsfjörð þar sem Björgunarsveitin Ægir flutti fólk í land. Þyrla Norðuflugs flaug svo með 10 manna hóp í Kjálkanes á Látraströnd. Hreinsunastörf gengu vel í blíðskaparveðri og var öllu rusli safnað í stórsekki sem síðan voru hífðir til byggða af þyrlunni. Mikið rusl hefur safnast saman í fjörum á svæðinu undanfarin ár eins og í flestum fjörum landsins. Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins sem vóg tvö og hálft tonn og var mikið umfangs. Í lok dags var svo slegið upp heljarinnar grillveislu um borð í hvalaskoðunarbátnum Mána í boði Kjarnafæðis og grillmeistaranna af Kontornum á Grenivík á meðan þreyttur en afskaplega glaður mannskapurinn sigldi aftur til byggða.Mynd/Jökull Bergmann
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira