Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. febrúar 2016 20:52 Idafe, Martin og Chris verða lengur á Íslandi. Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð en þetta staðfestu lögmenn mannanna í samtali við fréttastofu. Tveir mannanna eru nígerískir en sá þriðji kemur frá Ghana. „Með því fororði að ég sæki um endurskoðun á ákvörðun innanríkisráðuneytisins til kærunefndar útlendingamála og þar fer ég fram á að þessum skjólstæðingum mínum tveimur verði veitt hæli af mannúðarástæðum,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson í samtali við Vísi. Ragnar fer með mál Martin Omulu og Christian Boadi. „Það er gífurlega margt sem mælir með því að þeir fái slíkt hæli. „Það er staðfest að skjólstæðingur minn verður ekki fluttur af landi brott í nótt,“ segir Ívar Þór Jóhannsson en hann sér um mál Idafe Onafe Oghene. „Það kemur í ljós á morgun og næstu daga hvað þetta hefur í för með sér en Idafe verður allavega ekki fluttur til Ítalíu sem stendur.“ Til stóð að flytja mennina af landi brott í nótt á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar en þeim var tilkynnt um þá málatilhögum fyrir tæpum 48 klukkustundum. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Tengdar fréttir Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð en þetta staðfestu lögmenn mannanna í samtali við fréttastofu. Tveir mannanna eru nígerískir en sá þriðji kemur frá Ghana. „Með því fororði að ég sæki um endurskoðun á ákvörðun innanríkisráðuneytisins til kærunefndar útlendingamála og þar fer ég fram á að þessum skjólstæðingum mínum tveimur verði veitt hæli af mannúðarástæðum,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson í samtali við Vísi. Ragnar fer með mál Martin Omulu og Christian Boadi. „Það er gífurlega margt sem mælir með því að þeir fái slíkt hæli. „Það er staðfest að skjólstæðingur minn verður ekki fluttur af landi brott í nótt,“ segir Ívar Þór Jóhannsson en hann sér um mál Idafe Onafe Oghene. „Það kemur í ljós á morgun og næstu daga hvað þetta hefur í för með sér en Idafe verður allavega ekki fluttur til Ítalíu sem stendur.“ Til stóð að flytja mennina af landi brott í nótt á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar en þeim var tilkynnt um þá málatilhögum fyrir tæpum 48 klukkustundum. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka.
Tengdar fréttir Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15
Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33
Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47
Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02