71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 13:15 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir 20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór. Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór.
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41
Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00