Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 14:43 Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/GVA HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan. Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan.
Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59