Fréttaskýringaþáttur sem útskýrir örlög íslenska drengsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2016 18:52 Elva Christína segist á miklu betri stað núna en þegar hún var svipt forræði. En, í engu er litið til þess -- hún fékk í raun aldrei möguleika á að sanna sig. visir/Anton Brink Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59
Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24