Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 12:30 Skemmtileg fjölskylda. vísir Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag. Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag.
Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira