Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2016 10:27 Sema Erla Serdar er 29 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í Evrópufræðum og Evrópurétti frá Edinborgarháskóla. Mynd/Aðsent Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fram fer í júní næstkomandi. Í tilkynningu frá Semu Erlu segir að hún hafi ákveðið að taka þeim fjölmörgu áskorunum sem borist hafa og gefa kost á sér í embættið. Hún segist vilja leggja sitt af mörkum til þess að tryggja að Samfylkingin skipi sér áfram fremst í flokki þegar kemur að baráttunni fyrir samfélagi sem byggi á grunngildum jafnaðarmanna um frelsi, jafnrétti og samstöðu.Áskoranir „Hún vill stuðla að því að Samfylkinginn haldi áfram baráttunni fyrir jöfnuði, réttlæti og velferð, m.a. með áherslu á uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, aðgengilegri húnsæðismarkað, málefni ungra- og barnafjölskyldna sem og öryrkja og aldraðra. Sema Erla telur að íslenskt samfélag standi frammi fyrir mörgum áskorunum í dag. Hún vill að Samfylkingin taki forystu í baráttunni gegn vaxandi fordómum og þjóðernisrembingi og hafni samstarfi við stjórnmálaflokka sem ala á útlendingaandúð og mismunun vegna uppruna, þjóðernis, trúar, menningar eða annarra þátta sem einkenna líf og lífstíl einstaklinga. Sema Erla segir einnig að mikilvægt sé að tryggja aðkomu ungs fólks að ákvarðanatöku í samfélaginu og lýsir yfir áhyggjum af kosningaþátttöku ungs fólks. Hún tekur ekki undir þær raddir sem segja að ungt fólk hafi ekki áhuga á stjórnmálum heldur hafi ungt fólk ekki áhuga á úreltu stjórnmálakerfi, þrætupólitík og Alþingi sem endurspegli ekki á nokkurn hátt fjölbreytileikann í íslensku samfélagi. Hún segir þjóðina eiga að koma meira að ákvarðanatöku og vill m.a. að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins,“ segir í tilkynningunni.29 ára stjórnmálafræðingur Sema Erla er 29 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í Evrópufræðum og Evrópurétti frá Edinborgarháskóla. Hún er í dag formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar og formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Sema Erla hefur setið í framkvæmdastjórn flokksins frá árinu 2013 og hefur auk þess tekið mikinn þátt í félagastarfi síðustu ár. Tengdar fréttir Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fram fer í júní næstkomandi. Í tilkynningu frá Semu Erlu segir að hún hafi ákveðið að taka þeim fjölmörgu áskorunum sem borist hafa og gefa kost á sér í embættið. Hún segist vilja leggja sitt af mörkum til þess að tryggja að Samfylkingin skipi sér áfram fremst í flokki þegar kemur að baráttunni fyrir samfélagi sem byggi á grunngildum jafnaðarmanna um frelsi, jafnrétti og samstöðu.Áskoranir „Hún vill stuðla að því að Samfylkinginn haldi áfram baráttunni fyrir jöfnuði, réttlæti og velferð, m.a. með áherslu á uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, aðgengilegri húnsæðismarkað, málefni ungra- og barnafjölskyldna sem og öryrkja og aldraðra. Sema Erla telur að íslenskt samfélag standi frammi fyrir mörgum áskorunum í dag. Hún vill að Samfylkingin taki forystu í baráttunni gegn vaxandi fordómum og þjóðernisrembingi og hafni samstarfi við stjórnmálaflokka sem ala á útlendingaandúð og mismunun vegna uppruna, þjóðernis, trúar, menningar eða annarra þátta sem einkenna líf og lífstíl einstaklinga. Sema Erla segir einnig að mikilvægt sé að tryggja aðkomu ungs fólks að ákvarðanatöku í samfélaginu og lýsir yfir áhyggjum af kosningaþátttöku ungs fólks. Hún tekur ekki undir þær raddir sem segja að ungt fólk hafi ekki áhuga á stjórnmálum heldur hafi ungt fólk ekki áhuga á úreltu stjórnmálakerfi, þrætupólitík og Alþingi sem endurspegli ekki á nokkurn hátt fjölbreytileikann í íslensku samfélagi. Hún segir þjóðina eiga að koma meira að ákvarðanatöku og vill m.a. að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins,“ segir í tilkynningunni.29 ára stjórnmálafræðingur Sema Erla er 29 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í Evrópufræðum og Evrópurétti frá Edinborgarháskóla. Hún er í dag formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar og formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Sema Erla hefur setið í framkvæmdastjórn flokksins frá árinu 2013 og hefur auk þess tekið mikinn þátt í félagastarfi síðustu ár.
Tengdar fréttir Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Samfylkingin: Kosið í öll embætti á landsfundi í júní Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram helgina 3. til 4. júní næstkomandi. 10. mars 2016 18:16