„Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. mars 2016 12:32 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis. Vísir/Ernir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir það ábyrgðarleysi af hálfu forsætisráðherra að fara fram á að nýr spítali rísi annars staðar en við Hringbraut nú þegar ljóst sé að spítalinn þoli ekki frekari bið. Hún gagnrýnir hann fyrir að hafa ekki rætt málið við sinn samstarfsflokk og telur að um einhvers konar pólitískt útspil sé að ræða. „Ég skil hreinlega ekki hvað honum gengur til því hann virðist ekki ræða þetta við samstarfsflokks inn í ríkisstjórn. Þannig að þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra. Mér finnst þetta ábyrgðarlaust af forsætisráðherra. Við erum runnin út á tíma og nú er verkefnið að hraða uppbyggingu eins og kostur er," segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir helgi að stjórnvöld ætti að skoða uppbyggingu nýs Landspítala fyrir helgi. Hann sagði að hingað til hafi hann haft þá stefnu að gera ekkert sem gæti tafið nauðsynlegar úrbætur við Hringbraut eða framtíðar uppbyggingu þar. Núna hins vegar sé rétti tíminn til að ræða hvort betra geti verið að reisa nýjan spítala annars staðar en við Hringbraut, líkt og fyrirhugað er. „Við eigum að hætta að tala um staðsetninguna og einbeita okkur að kjarna málsins sem er sú starfsemi sem fer fram á Landspítala. Þar er bráða og lífsbjargandi þjónusta og það þarf að tryggja húsnæði sem eykur öryggi sjúklinga og gefur færi á að nýta þau tæki sem nútíma heilbrigðisþjónusta hefur þörf á," segir hún. Þá segist hún sammála Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem gagnrýndi forsætisráðherra í kvöldfréttum í gær fyrir að hafa ekki rætt við sig áður en hann tjáði sig um málið, og sagði vinnubrögðin óboðleg. „Heilbrigðisráðherra er með forsætisráðherra í ríkisstjórn. Heilbrigðisráðherra vinnur samkvæmt þeim lögum og ályktunum sem Alþingi hefur samþykkt. Ég skil vel að honum þyki það óboðlegt að maðurinn sem hann hefur valið að vinna með tali ekki við hann áður en hann gefur út svona yfirlýsingar." Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir það ábyrgðarleysi af hálfu forsætisráðherra að fara fram á að nýr spítali rísi annars staðar en við Hringbraut nú þegar ljóst sé að spítalinn þoli ekki frekari bið. Hún gagnrýnir hann fyrir að hafa ekki rætt málið við sinn samstarfsflokk og telur að um einhvers konar pólitískt útspil sé að ræða. „Ég skil hreinlega ekki hvað honum gengur til því hann virðist ekki ræða þetta við samstarfsflokks inn í ríkisstjórn. Þannig að þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra. Mér finnst þetta ábyrgðarlaust af forsætisráðherra. Við erum runnin út á tíma og nú er verkefnið að hraða uppbyggingu eins og kostur er," segir Sigríður. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir helgi að stjórnvöld ætti að skoða uppbyggingu nýs Landspítala fyrir helgi. Hann sagði að hingað til hafi hann haft þá stefnu að gera ekkert sem gæti tafið nauðsynlegar úrbætur við Hringbraut eða framtíðar uppbyggingu þar. Núna hins vegar sé rétti tíminn til að ræða hvort betra geti verið að reisa nýjan spítala annars staðar en við Hringbraut, líkt og fyrirhugað er. „Við eigum að hætta að tala um staðsetninguna og einbeita okkur að kjarna málsins sem er sú starfsemi sem fer fram á Landspítala. Þar er bráða og lífsbjargandi þjónusta og það þarf að tryggja húsnæði sem eykur öryggi sjúklinga og gefur færi á að nýta þau tæki sem nútíma heilbrigðisþjónusta hefur þörf á," segir hún. Þá segist hún sammála Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem gagnrýndi forsætisráðherra í kvöldfréttum í gær fyrir að hafa ekki rætt við sig áður en hann tjáði sig um málið, og sagði vinnubrögðin óboðleg. „Heilbrigðisráðherra er með forsætisráðherra í ríkisstjórn. Heilbrigðisráðherra vinnur samkvæmt þeim lögum og ályktunum sem Alþingi hefur samþykkt. Ég skil vel að honum þyki það óboðlegt að maðurinn sem hann hefur valið að vinna með tali ekki við hann áður en hann gefur út svona yfirlýsingar."
Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39
Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29