Taka mið af ábendingum vegna systranna í Vík Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 18. mars 2016 07:00 Innanríkisráðuneytið telur lærdóm felast í meintu mansali í Vík í Mýrdal og ætlar að taka mið af ábendingum. Fréttablaðið/Stöð2 Innanríkisráðuneytið ætlar að taka mið af ábendingum sem gerðar hafa verið vegna verklags í mansalsmálum. Meðal annars vegna nýlegs máls er varðar meint vinnumansal í Vík í Mýrdal. Þetta kemur fram í svari til fréttastofu 365 við spurningum um verklag í meintu mansali í Vík í Mýrdal. Helst hefur verið gagnrýnd meðferð þolenda, tveggja systra frá Srí Lanka. Þær fengu litla fjárhagsaðstoð og var boðin sjálfboðaliðavinna við að flokka föt. Þær báðu um flutning úr landi og Reykjavíkurborg greiddi flugferð þeirra samkvæmt reglum um fjárhagsaðstoð og neyð erlendra borgara. Svarið er birt í heild sinni á vef innanríkisráðuneytisins. Í svari ráðuneytisins er áætlun um aðgerðir vegna mansalsmála sögð vera í endurskoðun. Bæði vegna ábendinga sem gerðar hafa verið á alþjóðavettvangi og hér á landi en einnig breyttra áherslna í málaflokknum, m.a. vinnumansals. Vinnumansalsmálum hefur fjölgað ört að mati lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Réttargæslumaður systranna gagnrýnir helst að þær hafi ekki fengið að vinna. Þær hefðu átt meiri möguleika á að komast úr viðjum mansals hefðu þær fengið tækifæri til vinnu á Íslandi við öruggar aðstæður. Innanríkisráðuneytið segir að vegna umfjöllunar um dvalar- og atvinnuleyfi vilji það að taka fram að ráðuneytið hafi ekki heimild að lögum til að beita sér í einstökum málum en úrlausn umsókna um slík leyfi séu á forræði annars vegar Útlendingastofnunar og hins vegar Vinnumálastofnunar. Fyrirkomulag dvalar- og atvinnuleyfa fórnarlamba mansals er lögbundið og verður því ekki breytt nema með aðkomu Alþingis. Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Innanríkisráðuneytið ætlar að taka mið af ábendingum sem gerðar hafa verið vegna verklags í mansalsmálum. Meðal annars vegna nýlegs máls er varðar meint vinnumansal í Vík í Mýrdal. Þetta kemur fram í svari til fréttastofu 365 við spurningum um verklag í meintu mansali í Vík í Mýrdal. Helst hefur verið gagnrýnd meðferð þolenda, tveggja systra frá Srí Lanka. Þær fengu litla fjárhagsaðstoð og var boðin sjálfboðaliðavinna við að flokka föt. Þær báðu um flutning úr landi og Reykjavíkurborg greiddi flugferð þeirra samkvæmt reglum um fjárhagsaðstoð og neyð erlendra borgara. Svarið er birt í heild sinni á vef innanríkisráðuneytisins. Í svari ráðuneytisins er áætlun um aðgerðir vegna mansalsmála sögð vera í endurskoðun. Bæði vegna ábendinga sem gerðar hafa verið á alþjóðavettvangi og hér á landi en einnig breyttra áherslna í málaflokknum, m.a. vinnumansals. Vinnumansalsmálum hefur fjölgað ört að mati lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Réttargæslumaður systranna gagnrýnir helst að þær hafi ekki fengið að vinna. Þær hefðu átt meiri möguleika á að komast úr viðjum mansals hefðu þær fengið tækifæri til vinnu á Íslandi við öruggar aðstæður. Innanríkisráðuneytið segir að vegna umfjöllunar um dvalar- og atvinnuleyfi vilji það að taka fram að ráðuneytið hafi ekki heimild að lögum til að beita sér í einstökum málum en úrlausn umsókna um slík leyfi séu á forræði annars vegar Útlendingastofnunar og hins vegar Vinnumálastofnunar. Fyrirkomulag dvalar- og atvinnuleyfa fórnarlamba mansals er lögbundið og verður því ekki breytt nema með aðkomu Alþingis.
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira