Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2016 15:40 Eyjólfur ásamt móður sinni Elvu Christinu. vísir/anton brink Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum. Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum.
Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20
Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41
Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00
Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16
Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30
Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34