Innlent

MR vann Verzló í úr­slitum Morfís

Bjarki Ármannsson skrifar
Úr úrslitaviðureigninni.
Úr úrslitaviðureigninni.

Menntaskólinn í Reykjavík sigraði Verzlunarskóla Íslands í úrslitakeppni MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands, í Háskólabíói í kvöld.



Umræðuefnið var „Vegferð mannkyns“ og mælti Verzlunarskólinn með en Menntaskólinn í Reykjavík á móti.



MR stóð uppi sem sigurvegari með rúmlega 160 stiga mun en Bára Lind Þórarinsdóttir úr Verzló var valinn Ræðumaður Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×