Ekki þörf á Sigmundi segir Brynjar Níelsson Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. apríl 2016 15:03 Brynjar Níelsson á leið til fundarins í Valhöll í dag. Vísir/Pjetur Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, vill að flokkurinn haldi áfram ríkistjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn, hvort sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson haldi áfram sem forsætisráðherra eða ekki. Þetta sagði Brynjar áður en hann gekk inn á þingflokksfund sjálfstæðismanna sem hófst á þriðja tímanum í dag. Brynjar, hvað fannst þér um þá niðurstöðu sem forsetinn komst að? „Það fer eftir því hvort þú ert að tala við lögfræðinginn eða stjórnmálamanninn. Sem lögfræðingur er ég nú ekki hrifinn af þessari stöðu út af stjórnskipun landsins en ég held að það hafi engu að síður verið skynsamlegt eins og staðan var.“ Hver er staðan? „Nú erum við að fara að ræða hana og komust vonandi að einhverri niðurstöðu. Sjálfur tel ég mikilvægt að ríkisstjórn þessara flokka haldi áfram.“ Hvernig getur það gerst? „Nú verðum við að finna út úr því. Það er ekki alveg einfalt eins og staðan er núna.“ Eftir þessa atburðarás í morgun... „Já, það bara flækir málið. “ Geta allir sem eru innanborðs í ríkisstjórninni núna eins og staðan er núna haldið áfram í henni? „Ég skal ekki segja en ég held að það sé mikil vilji til þess að gera það ef það er hægt.“ Þannig að forsætisráðherra getur haldið áfram í ríkisstjórninni? „Ég er ekki að segja að það þurfi að vera. En ég tel mikilvægt að þessir flokkar starfi áfram, hvort sem Sigmundur verður áfram eða ekki.“ Panama-skjölin Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, vill að flokkurinn haldi áfram ríkistjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn, hvort sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson haldi áfram sem forsætisráðherra eða ekki. Þetta sagði Brynjar áður en hann gekk inn á þingflokksfund sjálfstæðismanna sem hófst á þriðja tímanum í dag. Brynjar, hvað fannst þér um þá niðurstöðu sem forsetinn komst að? „Það fer eftir því hvort þú ert að tala við lögfræðinginn eða stjórnmálamanninn. Sem lögfræðingur er ég nú ekki hrifinn af þessari stöðu út af stjórnskipun landsins en ég held að það hafi engu að síður verið skynsamlegt eins og staðan var.“ Hver er staðan? „Nú erum við að fara að ræða hana og komust vonandi að einhverri niðurstöðu. Sjálfur tel ég mikilvægt að ríkisstjórn þessara flokka haldi áfram.“ Hvernig getur það gerst? „Nú verðum við að finna út úr því. Það er ekki alveg einfalt eins og staðan er núna.“ Eftir þessa atburðarás í morgun... „Já, það bara flækir málið. “ Geta allir sem eru innanborðs í ríkisstjórninni núna eins og staðan er núna haldið áfram í henni? „Ég skal ekki segja en ég held að það sé mikil vilji til þess að gera það ef það er hægt.“ Þannig að forsætisráðherra getur haldið áfram í ríkisstjórninni? „Ég er ekki að segja að það þurfi að vera. En ég tel mikilvægt að þessir flokkar starfi áfram, hvort sem Sigmundur verður áfram eða ekki.“
Panama-skjölin Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira