Forsætisráðherra segir miðborg Reykjavíkur sameign þjóðarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. janúar 2016 21:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira