Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 18:18 Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir halda sæti sínu í byrjunarliðinu. vísir/stefán Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Íslenska liðið getur nánast tryggt sér sæti á EM með sigri í leiknum en liðið er að fara að mæta neðsta liðinu í riðlinum og liði sem hefur enn ekki fengið stig í undankeppninni. Þær sem detta út úr liðinu frá því í 4-0 sigrinum á Skotum eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Sandra Sigurðardóttir byrjar í markinu í stað Guðbjargar, Sif Atladóttir kemur inn í miðvörðinn í stað Önnu, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á miðjuna í stað þeirra Dagnýjar og Margrétar Láru og þá er Elín Metta Jensen á hægri kanti í stað Hólmfríðar. Þær sem halda sæti sínu í liðinu eru Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tekur við fyrirliðabandinu af Margréti Láru Viðarsdóttur. Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir.Byrjunarliðið er þannig skipað:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Hallbera Guðný GísladóttirTengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirHægri kantur: Elín Metta JensenVinstri kantur: Fanndís FriðriksdóttirFramherji: Harpa Þorsteinsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59
Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. 7. júní 2016 17:03
Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. 7. júní 2016 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. 7. júní 2016 22:15
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn