Best að drepa hann með því að skera af honum hausinn Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2016 10:15 Árangursríkast að tína sniglana og drepa þá með því að annaðhvort skera af þeim hausinn, setja þá ofan í heitt vatn eða frysta. Mynd/Erling Ólafsson Sérfróðir óttast að Spánarsnigillinn svokallaði geti orðið að plágu á Íslandi. Hann fannst fyrst á Íslandi árið 2003 en hans hefur nú orðið vart á 13 stöðum á landinu. Mikilvægt er að sporna gegn útbreiðslu hans og hefur nú umhverfisstofnun gefið út leiðbeiningar um hvernig best sé að uppræta hann og drepa. Víst er að þær lýsingar gætu farið fyrir brjóstið á hörðustu dýravinum. „Þegar Spánarsnigill finnst í heimilisgarði er árangursríkast að tína sniglana og drepa þá með því að annaðhvort skera af þeim hausinn, setja þá ofan í heitt vatn eða frysta. Síðan má setja þá í almennan heimilisúrgang. Til þess að spara sér vinnu borgar sig að nota gildrur sem maður útbýr sjálfur eða kaupir í garðvöruverslunum og setja í þær ávaxtaafganga eða bjór til að laða sniglana að.“ Þá segir jafnframt að mikilvægt sé að eyða öllum lífstigum Spánarsnigilsins og þar eru eggin ekki undanskilin. Þau má finna í 10-200 eggjaklösum á stöðum þar sem raki helst hár eins og undir pottum og bökkum, steinum og spýtum eða undir gróðri. „Þau drepast líka í heitu vatni eða í frosti eins og sniglarnir.“ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Sérfróðir óttast að Spánarsnigillinn svokallaði geti orðið að plágu á Íslandi. Hann fannst fyrst á Íslandi árið 2003 en hans hefur nú orðið vart á 13 stöðum á landinu. Mikilvægt er að sporna gegn útbreiðslu hans og hefur nú umhverfisstofnun gefið út leiðbeiningar um hvernig best sé að uppræta hann og drepa. Víst er að þær lýsingar gætu farið fyrir brjóstið á hörðustu dýravinum. „Þegar Spánarsnigill finnst í heimilisgarði er árangursríkast að tína sniglana og drepa þá með því að annaðhvort skera af þeim hausinn, setja þá ofan í heitt vatn eða frysta. Síðan má setja þá í almennan heimilisúrgang. Til þess að spara sér vinnu borgar sig að nota gildrur sem maður útbýr sjálfur eða kaupir í garðvöruverslunum og setja í þær ávaxtaafganga eða bjór til að laða sniglana að.“ Þá segir jafnframt að mikilvægt sé að eyða öllum lífstigum Spánarsnigilsins og þar eru eggin ekki undanskilin. Þau má finna í 10-200 eggjaklösum á stöðum þar sem raki helst hár eins og undir pottum og bökkum, steinum og spýtum eða undir gróðri. „Þau drepast líka í heitu vatni eða í frosti eins og sniglarnir.“
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira