Veginum um Holtavörðuheiði lokað sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2016 10:54 Vísað er á Laxárdalsheiði og Bröttubrekku sem hjáleið. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku hefur verið lokað vegna veðurs en vísað er á Laxárdalsheiði og Heydal sem hjáleið. Leiðindaveður er víða um land en þá einna helst um landið vestan- og norðvestanvert, en vindur hefur slegið í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Skafrenningur eykst smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Búist er við að það lægi heldur suðvestanlands síðdegis, en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu. Á Hellisheiði er hálka, hvasst og skafrenningur og hálka eða hálkublettur eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er snjókoma eða éljagangur og hvasst en þó eru víða aðeins hálkublettir á láglendi. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Víða er hvasst, meðalvindur jafnvel yfir 30 m á sekúndu á sunnanverðum fjörðunum. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á Miðnorðurlandi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur.Nánar á vef Vegagerðarinnar. Frétt uppfærð kl. 11.13. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Veginum um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku hefur verið lokað vegna veðurs en vísað er á Laxárdalsheiði og Heydal sem hjáleið. Leiðindaveður er víða um land en þá einna helst um landið vestan- og norðvestanvert, en vindur hefur slegið í allt að 28 metra á sekúndu í hryðjunum. Skafrenningur eykst smám saman og á það meðal annars við um Hellisheiði og Holtavörðuheiði, þar sem suðvestanáttin er oft hvimleið. Búist er við að það lægi heldur suðvestanlands síðdegis, en ekki fyrr en seint í kvöld á Vesturlandi, Vestfjörðum og norðanlands. Hálka eða hálkublettir er víðast hvar á landinu. Á Hellisheiði er hálka, hvasst og skafrenningur og hálka eða hálkublettur eru á flestum vegum á Suðurlandi og sums staðar skefur. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og hvasst. Á Vesturlandi er snjókoma eða éljagangur og hvasst en þó eru víða aðeins hálkublettir á láglendi. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum, þó þæfingur á Klettshálsi. Víða er hvasst, meðalvindur jafnvel yfir 30 m á sekúndu á sunnanverðum fjörðunum. Stórhríð er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdáni, og eins á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Það er fært norður í Árneshrepp. Á Norðurlandi er víða ofankoma og allvíða nokkur hálka eða snjóþekja. Mjög hvasst er á Miðnorðurlandi. Þverárfjall er ófært og þar er stórhríð. Hálka er á köflum á Austurlandi, einkum á Héraði. Með suðausturströndinni er mikið autt þótt sums staðar séu hálkublettir og raunar snjóþekja á kafla fyrir vestan Klaustur.Nánar á vef Vegagerðarinnar. Frétt uppfærð kl. 11.13.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35 Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53 Innanlandsflugi frestað Flugi frestað annan daginn í röð vegna veðurs 28. desember 2016 08:31 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Sjá meira
Stormur í dag og á morgun en útlitið gott fyrir gamlárskvöld Búist er við suðvestanstormi eða –roki í dag. 28. desember 2016 07:35
Hálka víðast hvar Leiðindaveður um landið vestan- og norðvestanvert meira og minna í allan dag. 28. desember 2016 09:53