Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2016 14:00 Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. vísir Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. Að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra sjónvarps RÚV, verður Silfrið umræðuþáttur um þjóðmálin en stefnt er að því að fyrsti þátturinn fari í loftið um mánaðamótin janúar/febrúar. Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. Skarphéðinn segir hvorki frágengið hverjir verða umsjónarmenn þáttarins né hversu margir þeir verða, einn, tveir eða jafnvel þrír. Þá er heldur ekki búið að ákveða klukkan hvað þátturinn verður á dagskrá á sunnudögum en þó liggur ljóst að hann verður á dagskrá að deginum til. Margir muna eflaust eftir þjóðmálaþættinum Silfri Egils sem var einmitt í umsjón Egils Helgasonar á sínum tíma. Sá þáttur fór fyrst í loftið árið 1999 á Skjá Einum. Egill flutti sig síðan yfir á Stöð 2 árið 2005 og þaðan yfir til RÚV en hætti með þáttinn árið 2013. Nú í haust hóf þjóðmálaþátturinn Víglínan göngu sína á Stöð 2 en hann er á dagskrá í hádeginu á laugardögum. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Silfrið mun hefja göngu sína á RÚV eftir áramót en um er að ræða þjóðmálaþátt sem verður á dagskrá á sunnudögum. Að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra sjónvarps RÚV, verður Silfrið umræðuþáttur um þjóðmálin en stefnt er að því að fyrsti þátturinn fari í loftið um mánaðamótin janúar/febrúar. Vísir hefur heimildir fyrir því að umsjónarmenn þáttarins verði Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, og Fanney Birna Jónsdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, en Skarphéðinn vill ekkert staðfesta í þeim efnum. Skarphéðinn segir hvorki frágengið hverjir verða umsjónarmenn þáttarins né hversu margir þeir verða, einn, tveir eða jafnvel þrír. Þá er heldur ekki búið að ákveða klukkan hvað þátturinn verður á dagskrá á sunnudögum en þó liggur ljóst að hann verður á dagskrá að deginum til. Margir muna eflaust eftir þjóðmálaþættinum Silfri Egils sem var einmitt í umsjón Egils Helgasonar á sínum tíma. Sá þáttur fór fyrst í loftið árið 1999 á Skjá Einum. Egill flutti sig síðan yfir á Stöð 2 árið 2005 og þaðan yfir til RÚV en hætti með þáttinn árið 2013. Nú í haust hóf þjóðmálaþátturinn Víglínan göngu sína á Stöð 2 en hann er á dagskrá í hádeginu á laugardögum.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira