Fjörutíu bílar fastir á Reynisfjalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 12:02 Björgunarsveitarmenn hafa í nægu að snúast á Reynisfjalli. Mynd/Orri Örvarsson hjá Víkverja Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21