Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts Sveinn Arnarsson skrifar 12. desember 2016 07:00 Um 90 tonn hafa farið utan af ferskum lambalærum en þar fást um þúsund krónur fyrir hvert kíló enda mikil gæðavara. Meðalverð á lambakjöti sem ferðast yfir hafið er 742 krónur á hvert kíló. vísir/stefán Síðustu 20 mánuði hafa rúmlega 4.400 tonn af lambakjöti verið flutt úr landi. Meðalverð allrar þeirrar framleiðslu er um 742 krónur kílóið. Verð á erlendum mörkuðum hefur hrunið síðustu misseri vegna erfiðra ytri skilyrða, svo sem gengisþróunar og lokunar markaða. Þegar útflutningstölurnar eru skoðaðar nánar hjá Hagstofunni kemur í ljós að stærsti einstaki vöruflokkurinn eru frystir heilir og hálfir lambaskrokkar. Um það bil 1.250 tonn hafa farið utan á þessu tímabili frá janúar 2015 til loka október 2016. Meðalverðið á þeim er um 834 krónur á hvert kíló. Augljóst er að borgað er með útflutningnum.Ágúst AndréssonUm 220 tonn af frystum lambalærum og lærissneiðum hafa einnig verið flutt út á þessu tímabili þar sem 880 krónur fást fyrir hvert kíló. Um 90 tonn hafa farið af ferskum lambalærum en þar fást um þúsund krónur fyrir hvert kíló enda mikil gæðavara. Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir verð á erlendum mörkuðum hafa hrunið vegna styrkingar krónunnar og lokunar markaða. Nú sé staðan sú í Noregi, sem hefur verið að taka um 600 tonn árlega af lambakjöti, að umframbirgðir eru á markaði af lambakjöti. Því hefur verðið til Noregs lækkað mikið. Ekki sé búið að klára að semja um þau 600 tonn sem fari þangað úr þessari sláturtíð eins og tíðkast hefur undanfarin ár. „Staðan eins og hún er núna er nokkuð erfið en fyrst og fremst er styrking krónunnar að gera okkur mjög erfitt fyrir.“Svavar HalldórssonStórri afurðastöð hefur verið boðið verð í lambakjöt til útflutnings af haustslátrun 2016. Í útboðsgögnunum kemur í ljós slæm staða útflutnings á lambakjöti. Skrokkar í heilu sem fara til Noregs geta farið á um 623 krónur hvert kíló. Tilboðsverð á lambalærum til Bretlands er um 635 krónur en 480 krónur fyrir framparta. Heilir hryggir eru sendir til Spánar á 720 krónur hvert kíló svo dæmi séu tekin. Sauðfjárbændur fá greiddar um 550 krónur fyrir hvert kíló afurða sem þeir leggja inn til slátrunar. Að auki fá margir sauðfjárbændur greiðslur frá hinu opinbera. Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Samtaka sauðfjárbænda, vildi ekki tjá sig um málið nema fá að sjá fyrirfram umfjöllun Fréttablaðsins í heild um málið.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Síðustu 20 mánuði hafa rúmlega 4.400 tonn af lambakjöti verið flutt úr landi. Meðalverð allrar þeirrar framleiðslu er um 742 krónur kílóið. Verð á erlendum mörkuðum hefur hrunið síðustu misseri vegna erfiðra ytri skilyrða, svo sem gengisþróunar og lokunar markaða. Þegar útflutningstölurnar eru skoðaðar nánar hjá Hagstofunni kemur í ljós að stærsti einstaki vöruflokkurinn eru frystir heilir og hálfir lambaskrokkar. Um það bil 1.250 tonn hafa farið utan á þessu tímabili frá janúar 2015 til loka október 2016. Meðalverðið á þeim er um 834 krónur á hvert kíló. Augljóst er að borgað er með útflutningnum.Ágúst AndréssonUm 220 tonn af frystum lambalærum og lærissneiðum hafa einnig verið flutt út á þessu tímabili þar sem 880 krónur fást fyrir hvert kíló. Um 90 tonn hafa farið af ferskum lambalærum en þar fást um þúsund krónur fyrir hvert kíló enda mikil gæðavara. Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir verð á erlendum mörkuðum hafa hrunið vegna styrkingar krónunnar og lokunar markaða. Nú sé staðan sú í Noregi, sem hefur verið að taka um 600 tonn árlega af lambakjöti, að umframbirgðir eru á markaði af lambakjöti. Því hefur verðið til Noregs lækkað mikið. Ekki sé búið að klára að semja um þau 600 tonn sem fari þangað úr þessari sláturtíð eins og tíðkast hefur undanfarin ár. „Staðan eins og hún er núna er nokkuð erfið en fyrst og fremst er styrking krónunnar að gera okkur mjög erfitt fyrir.“Svavar HalldórssonStórri afurðastöð hefur verið boðið verð í lambakjöt til útflutnings af haustslátrun 2016. Í útboðsgögnunum kemur í ljós slæm staða útflutnings á lambakjöti. Skrokkar í heilu sem fara til Noregs geta farið á um 623 krónur hvert kíló. Tilboðsverð á lambalærum til Bretlands er um 635 krónur en 480 krónur fyrir framparta. Heilir hryggir eru sendir til Spánar á 720 krónur hvert kíló svo dæmi séu tekin. Sauðfjárbændur fá greiddar um 550 krónur fyrir hvert kíló afurða sem þeir leggja inn til slátrunar. Að auki fá margir sauðfjárbændur greiðslur frá hinu opinbera. Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Samtaka sauðfjárbænda, vildi ekki tjá sig um málið nema fá að sjá fyrirfram umfjöllun Fréttablaðsins í heild um málið.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira