Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2016 22:58 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, mæta til fundar í Alþingishúsinu í kvöld. Vísir/Stefán Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30