Segir flugvöll í Vatnsmýri „gegn hagsmunum landsbyggðarinnar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 13:55 Róbert Guðfinnsson kaupsýslumaður á Siglufirði segir flugvöllinn í Vatnsmýri standa gegn hagsmunum landsbyggðarinnar. Staðsetning hans hefti vöxt ferðaþjónustu í byggðum landsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Róbert sagðist telja að hagsmunum landsbyggðarinnar væri betur borgið ef flugvöllurinn væri staðsettur í Hvassahrauni þannig að hægt væri að tengja innanlandsflug og alþjóðaflug saman þannig að ferðamenn ættu auðveldara með að ferðast til byggða úti á landi. Róbert er þeirrar skoðunar að fjármögnun nýs alþjóðaflugvallar ætti að fara fram með sölu á landi borgarinnar og ríkisins í Vatnsmýrinni. Vatnsmýrin ætti ekki að vera einkamál Reykjavíkurborgar. „Ég hef komið með þá hugmynd að landið verði selt og andvirði þess verði notað til að byggja upp nýjan alþjóðlegan flugvöll með innanlandstengingu í Hvassahrauni. Ég tel að það sé mun nærtækara en að reyna að bæta Keflavíkurflugvöll.“ Róbert sagðist oft hafa heyrt þá umræðu að Ísland væri uppselt, að það væri mikill troðningur á ferðamannastöðum en benti á að það ætti einungis við um ákveðin svæði. „Ferðamenn eru dregnir hingað til Reykjavíkur og síðan sendir Gullna hringinn. Er það öll náttúra Íslands?“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Sjá meira
Róbert Guðfinnsson kaupsýslumaður á Siglufirði segir flugvöllinn í Vatnsmýri standa gegn hagsmunum landsbyggðarinnar. Staðsetning hans hefti vöxt ferðaþjónustu í byggðum landsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Róbert sagðist telja að hagsmunum landsbyggðarinnar væri betur borgið ef flugvöllurinn væri staðsettur í Hvassahrauni þannig að hægt væri að tengja innanlandsflug og alþjóðaflug saman þannig að ferðamenn ættu auðveldara með að ferðast til byggða úti á landi. Róbert er þeirrar skoðunar að fjármögnun nýs alþjóðaflugvallar ætti að fara fram með sölu á landi borgarinnar og ríkisins í Vatnsmýrinni. Vatnsmýrin ætti ekki að vera einkamál Reykjavíkurborgar. „Ég hef komið með þá hugmynd að landið verði selt og andvirði þess verði notað til að byggja upp nýjan alþjóðlegan flugvöll með innanlandstengingu í Hvassahrauni. Ég tel að það sé mun nærtækara en að reyna að bæta Keflavíkurflugvöll.“ Róbert sagðist oft hafa heyrt þá umræðu að Ísland væri uppselt, að það væri mikill troðningur á ferðamannastöðum en benti á að það ætti einungis við um ákveðin svæði. „Ferðamenn eru dregnir hingað til Reykjavíkur og síðan sendir Gullna hringinn. Er það öll náttúra Íslands?“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Sjá meira