Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 11:56 Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra. Vísir/Friðrik Þór Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan. PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráðherra, segir niðurstöður nýrrar PISA-könnunar vera vonbrigði. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða til þess að snúa þróuninni en við en staða íslenskra nemendur hefur aldrei verið verri. Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt PISA-könununni sem nemendur í 10. bekk tóku þátt í vorið 2015 í sjötta sinn. Er Ísland undir OECD-meðaltali í þessum flokkum. „Það eru vonbrigði fyrir okkur að staðan sé þessi. Þetta er þróun sem staðið hefur yfir í nokkuð langan tíma, alveg frá 2000,“ segir Illugi í samtali við fréttastofu 365. Ljóst sé að grípa þurfi til aðgerða. „Við höfum þegar gripið til aðgerða hvað varðar læsið. Við munum ekki sjá niðurstöðurnar úr því fyrr en eftir nokkur ár. Allt bendir þó til þess að það sé að ganga vel. Við munum þurfa að grípa til svipaðra aðgerða í stærfræði og náttúruvísindum.“ Illugi segir einnig að íslenska menntakerfið þurfi að standast snúning við þau lönd sem Ísland beri sig saman við en öll Norðurlöndin eru ofar á lista en Ísland. „Menntakerfið er grundvöllur undir lífskjör í landinu og okkar menntakerfi þarf að standast snúninginn við menntakerfi annarra landa þar sem við viljum hafa í það minnsta jafn góð lifskjör og eru þar.“ PISA-rannsóknin er framkvæmd á þriggja ára fresti og gefur vísbendingar um breytingar á frammistöðu nemenda yfir tíma ásamt því að meta stöðu þeirra við lok skyldunáms. Helstu niðurstöður í PISA 2015 er varðar Ísland má sjá í viðhengi (PDF) hér að neðan.
PISA-könnun Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar. 6. desember 2016 10:44