Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:18 Það voru miklir fagnaðarfundir þegar Friðrik Rúnar hitti fjölskyldu sína í dag. vísir/jói k „Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“ Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
„Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34