3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye Stefán Árni Pálsson og Stefán Þór Hjartarson skrifa 22. nóvember 2016 16:15 Sindri Snær er eigandi Húrra Reykjavík. vísir/snorri björnsson „Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun. „Þeir eru svartir og það er röndin sem er mismunandi á litinn. Þetta er auðvitað ein eftirsóknarverðasta vara í heimi. Við erum komnir með það fyrirkomulag að vera með „online raffle“ einskonar happdrætti á netinu. Það eru núna komnar 3.500 umsóknir – síðast voru það 3.700 umsóknir og við reiknum með að þær fari yfir 4.000 fyrir lok dags. Gallinn við þetta er auðvitað sá að það fá færri skó en vilja.“ Sindri segir að nú í fyrsta skiptið komi kvennastærðir. „Við erum svakalega stolt af því. Við höfum verið að ýta eftir því lengi og fengum það loksins í gegn núna. Það er alltaf mikil óvissa í kringum þessar útgáfur, sem getur verið erfitt en er það mest spennandi sem nokkurt merki er að gera í augnablikinu.“ Hann segir að mjög margir eiga ekki eftir að vera dregnir út. „Við fáum líka talsvert af kvörtunum fá fólki sem vill röð en mér finnst fáránlegt að láta fólk bíða hérna fyrir utan og skrópa í skólanum og svona,“ segir Sindri Snær. Skórnir kosta 29.000 krónur. Tengdar fréttir Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30 Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun. „Þeir eru svartir og það er röndin sem er mismunandi á litinn. Þetta er auðvitað ein eftirsóknarverðasta vara í heimi. Við erum komnir með það fyrirkomulag að vera með „online raffle“ einskonar happdrætti á netinu. Það eru núna komnar 3.500 umsóknir – síðast voru það 3.700 umsóknir og við reiknum með að þær fari yfir 4.000 fyrir lok dags. Gallinn við þetta er auðvitað sá að það fá færri skó en vilja.“ Sindri segir að nú í fyrsta skiptið komi kvennastærðir. „Við erum svakalega stolt af því. Við höfum verið að ýta eftir því lengi og fengum það loksins í gegn núna. Það er alltaf mikil óvissa í kringum þessar útgáfur, sem getur verið erfitt en er það mest spennandi sem nokkurt merki er að gera í augnablikinu.“ Hann segir að mjög margir eiga ekki eftir að vera dregnir út. „Við fáum líka talsvert af kvörtunum fá fólki sem vill röð en mér finnst fáránlegt að láta fólk bíða hérna fyrir utan og skrópa í skólanum og svona,“ segir Sindri Snær. Skórnir kosta 29.000 krónur.
Tengdar fréttir Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30 Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30 Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30 Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30 Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Húsráð: Gerðu þína eigin Yeezy-skó og sparaðu þér haug af peningum Rapparinn Kanye West hefur gefið frá sér nokkur skópör sem þykja gríðarlega smekkleg og eru þar að leiðandi mjög vinsæl. 19. október 2016 15:30
Söguðu Yeezy skó Kanye West í tvennt til að sjá hvað væri inni í þeim - Myndband Tónlistamaðurinn Kanye West hefur undanfarin misseri gefið út Adidas Yeezy skó í mjög takmörkuðu upplagi og njóta skórnir gríðarlegrar vinsældra um heim allan. 22. júlí 2016 10:30
Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði. 18. ágúst 2016 11:30
Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Það var margt sem fór úrskeiðis hjá okkar manni en vonandi lærir hann af reynslunni. 8. september 2016 09:30
Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi. 22. september 2016 13:45