Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:40 Á Íslandi mælist afar lítið traust til dómstóla. vísir/stefán Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup. Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup.
Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira