Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:40 Á Íslandi mælist afar lítið traust til dómstóla. vísir/stefán Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira