Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2016 16:30 Myndbandið er afar áhrifaríkt. Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST
Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira